Dubliner
Dubliner

Fréttir

Tuttugu og tveir sóttu um stöðu bæjarstjóra í Grindavík
Fimmtudagur 15. desember 2016 kl. 06:00

Tuttugu og tveir sóttu um stöðu bæjarstjóra í Grindavík

Umsóknarfrestur um stöðu bæjarstjóra Grindavíkurbæjar rann út síðasta mánudag og sóttu 22 um starfið. Í fundargerð bæjarráðs síðan í fyrradag, 13. desember, kemur fram að ráðið vinni málið áfram. Ekki er búið að gera opinbert hverjir umsækjendurnir eru. Róbert Ragnarsson, fráfarandi bæjarstjóri mun sinna starfinu til 31. janúar næstkomandi.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner