Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Túnin í Garði malbikuð
Mánudagur 3. apríl 2006 kl. 10:33

Túnin í Garði malbikuð

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs samþykkti á síðasta fundi sínum að ráðast í malbikun afleggjara samkvæmt lista sem lá fyrir fundinum.

Einnig samþykkir bæjarráð að malbik verði lagt á eftirtaldar götur í sumar: Ártún, Sóltún, Bjarkartún, Birkitún og Borgartún.

Gert verði ráð fyrir viðbótarkostnaði við endurskoðun fjárhagsáætlunar 2006. Bæjarráð samþykkir að fela byggingafulltrúa að auglýsa tillögurnar.

Mynd: Frá Garðskaga í Garði.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024