Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tugir gramma af fíkniefnum fundust við húsleit
Sunnudagur 15. janúar 2017 kl. 06:00

Tugir gramma af fíkniefnum fundust við húsleit

Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði nokkurt magn af fíkniefnum í húsleit sem gerð var í húsnæðinu í umdæminu í vikunni, að fenginni heimild. Um var að ræða tugi gramma af meintu amfetamíni og kannabisefni. Fíkniefnin var að finna víðsvegar í húsnæðinu. Húsráðandi var handtekinn vegna málsins. Grunur leikur á að fíkniefnasala hafi átt sér stað á staðnum.

Samkvæmt heimildum VF hafa mörg mál lögreglunnar að undanförnu tengst fíkniefnineyslu.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024