Miðvikudagur 17. janúar 2018 kl. 11:53
Truflanir í símaþjónustu vegna uppsetningu nýs símkerfis
Reykjanesbær er að taka í notkun nýtt símkerfi. Vinna við uppsetningu fer fram í dag og næstu daga og má búast við truflunum á meðan. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þjónustuþegar kynnu að verða fyrir.