Fimmtudagur 2. janúar 2003 kl. 09:32
Trilla sökk í Grindavíkurhöfn
Trilla sökk í Grindavíkurhöfn á nýársnótt. Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík náði trillunni á flot að nýju með því að lyfta henni með kranabifreið að yfirborði sjávar og síðan dæla úr henni sjónum.