Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Fimmtudagur 2. janúar 2003 kl. 09:32

Trilla sökk í Grindavíkurhöfn

Trilla sökk í Grindavíkurhöfn á nýársnótt. Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík náði trillunni á flot að nýju með því að lyfta henni með kranabifreið að yfirborði sjávar og síðan dæla úr henni sjónum.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025