Tregur afl
Alls bárust um 2700 tonn á land í Grindavíkvikuna í vikunni, þar af voru 2210 tonn síld sem fengust á Faxaflóasvæðinu.
Lokanir á veiðisvæðum og leiðinlegt tíðarfar hömluðu frekari síldveiðum á svæðinu. Botnfiskafli báta á heimamiðum var afar tregur í vikunni, en fimm landanir stórra línubáta þar sem Hrungnir var með mestan afla 77,7 tonn komu botnfiskaflanum í 490 tonn í vikunni.
Lokanir á veiðisvæðum og leiðinlegt tíðarfar hömluðu frekari síldveiðum á svæðinu. Botnfiskafli báta á heimamiðum var afar tregur í vikunni, en fimm landanir stórra línubáta þar sem Hrungnir var með mestan afla 77,7 tonn komu botnfiskaflanum í 490 tonn í vikunni.