Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Toyotu bifreið stolið í Grindavík
Föstudagur 27. maí 2005 kl. 09:25

Toyotu bifreið stolið í Grindavík

Laust fyrir kl. 10:00 í gær var bifreiðinni Y-17505 sem er grá Toyota Tercel árgerð 1987, stolið utan við hús við Norðurvör í Grindavík.  Þeir sem hafa upplýsingar um hver var að verki eru beðnir að snúa sér til lögreglunnar í Keflavík.

VF-mynd úr safni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024