Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Torkennilegur pakki finnst í Herstöðinni á Keflavíkurflugvelli
Miðvikudagur 3. júlí 2002 kl. 10:49

Torkennilegur pakki finnst í Herstöðinni á Keflavíkurflugvelli

Keflavíkurflugvelli hefur verið lokað eftir að torkennilegur pakki fannst í Herstöðinni. Langar bílaraðir eru beggja vegna við Aðalhlið Keflavíkurflugvallar og engum hleypt inn á svæðið, né út af því. Samkvæmt upplýsingamiðstöð Varnarliðsins fannst grunsamlegur pakki, en frekari upplýsingar var ekki að hafa. Ekki hafði borist sprengjuhótun.Myndin var tekin við aðalhlið Keflavíkurflugvallar rétt fyrir kl. 11
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024