Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 27. febrúar 2001 kl. 07:09

Töpuðu fyrir Ísfirðingum

Grindvíkingar gerðu sér för til Ísafjarðar á dögunum og léku útlendingslausir leik frestað hafði verið nokkrum sinnum vegna veðurs. Ekki var þar för til frægðar því slagurinn tapaðist 101-99. Leikheimild fyrir nýja útlendinginn var fyrir hendi þegar leikurinn fór fram en ekki þegar fyrsta frestunin var ákveðin."Lið mitt spilaði ágætlega en það fór sem fór og ekki get ég hrósað dómurunum fyrir þeirra hlut." sagði Einar Einarsson þjálfari Grindvíkinga í samtali við VF.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024