Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

TOPP 10 á VF: „Furðulegt að opna hótel á móti bar…“
Föstudagur 1. janúar 2016 kl. 12:00

TOPP 10 á VF: „Furðulegt að opna hótel á móti bar…“

– Tíu vinsælustu þræðir á vef Víkurfrétta 2015

„Það er ekki hægt að færa þetta hús. Ég talaði við mann sem hefur verið að gera upp og færa gömul og friðuð hús og þarna er 100 fermetra hlaðinn kjallari sem yrði að fara með húsinu. Svo er andinn líka mikilvægur og hann fylgir staðnum. Við flytjum hann ekki neitt,“ segir Björgvin Ívar Baldursson, sem hefur rekið skemmtistaðinn Paddy's undanfarnar vikur.  

Efnið er það 6. mest skoðaða á vef Víkurfrétta á árinu 2015.

SJÁ FRÉTTINA HÉR

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024