Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

TOPP 10 á VF: „Ákváðum að lifa ekki í hræðslu“
Sunnudagur 3. janúar 2016 kl. 08:00

TOPP 10 á VF: „Ákváðum að lifa ekki í hræðslu“

– Tíu vinsælustu þræðir á vef Víkurfrétta 2015

Rut Þorsteinsdóttir og eiginmaður hennar Chad Keilen hafa í tíu ár staðið í baráttu við heilbrigðis- og velferðarkerfið vegna dætra sinna, Helenu Sólar og Emilíu Ísabel, sem eru mikið fatlaðar. Ekki er enn vitað hvað hrjáir systurnar og erfiðast er fyrir þau hjón að horfa upp á þjáningu barna sinna en geta ekkert gert. Því ákváðu þau að leita út fyrir landsteinana og koma stúlkunum í meðferð sem þau vona að beri einhvern árangur. Þau eru afar þakklát viðbrögðum þeirra fjölmörgu sem hafa lagt hönd á plóg við að gera ferðina að raunveruleika.

Efnið er það mest skoðaða á vef Víkurfrétta á árinu 2015.

SJÁ VIÐTALIÐ HÉR

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024