Tónleikum Jóhanns Smára Sævarssonar sem vera áttu í Stapanum í kvöld hefur verið ferstað vegna veðurs. Tónleikarnir hafa verið settir á að nýju nk. laugardag kl. 17:00.