Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 24. febrúar 2002 kl. 14:44

Tónaflóð á degi tónlistarskólanna

Dagur tónistarskólanna var haldinn í dag. Það var margt um manninn í tónlistarskólanum þegar Víkurfréttir litu við.Það var mikið um að vera í skólanum, eldri strengjasveitin, lúðrasveitin Léttsveitin og fleiri spiluðu við góðar undirtektir. Heyra mátti breiða flóru laga, allt frá Beethoven til James Bond syrpu. og Boðið upp á kaffi og vöfflur og var stemmningin góð í tónlistarskólanum í dag. Einnig gat fólk spreytt sig á ýmsum hljóðfærum skólans og fengið smá kennslu. Tíðindamaður Víkurfrétta var í tónlistarskólanum og naut skemmtilegra tóna og tók þá meðfylgjandi myndir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024