Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 7. júní 2002 kl. 10:57

Tómas fær viðurkenningu sextán náttúruverndarsamtaka

Tómas Knútsson kafari hefur fengið viðurkenningu sextán náttúruverndarsamtaka víðs vegar að á landinu fyrir starf Bláa hersins. Blái herinn er hópur kafara sem tekið hefur að sér hreinsun neðansjávar í höfnum.Á viðurkenningarskjali til Tómasar segir að um sé að ræða mjög mikilvægt framlag til umhverfismála á Íslandi tímabilið maí 2001 til apríl 2002.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024