Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tölvu stolið úr bíl við Háteig í Keflavík
Laugardagur 3. mars 2007 kl. 11:23

Tölvu stolið úr bíl við Háteig í Keflavík

Í gær var tilkynnt um að tölvu hefði verið stolið úr bifreið við Háteig í Reykjanesbæ.  Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum.  Sá er hraðast fór mældist á 126 km/klst á Reykjanesbraut þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km/klst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024