Mikið er um hálkubletti á Reykjanesbraut og á flestum öðrum leiðum á Suðurnesjum. Fólk er því hvatt til þess að fara varlega í umferðinni.