Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Töluverð aukning gesta í Vatnaveröld
Fimmtudagur 25. janúar 2018 kl. 07:00

Töluverð aukning gesta í Vatnaveröld

Gestir Vatnaveraldar árið 2017 voru 147.262 á síðastliðnu ári. Um er að ræða aukningu á gestum en 153.146 sóttu Vatnaveröld árið 2016. Þetta kemur fram í fundargerð Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar þann 17. janúar sl.
Hafsteinn Ingibergsson, forstöðumaður íþróttamannvirkja í Reykjanesbæ, sagði frá auknum gestafjölda á fundinum, þá voru starfsmenn Reykjanesbæjar 6.270 en þeir fengu sundkort í jólagjöf.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024