Samkaup hluthafafundur
Samkaup hluthafafundur

Fréttir

Tólf vilja starfa sem lýðheilsufræðingar hjá Reykjanesbæ
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 24. júlí 2019 kl. 14:44

Tólf vilja starfa sem lýðheilsufræðingar hjá Reykjanesbæ

Tólf einstaklingar sóttu um starf lýðheilsufræðings sem Reykjanesbær auglýsti laust til umsóknar nýverið. Lýðheilsufræðingur sinnir verkefnum á sviði forvarna og lýðheilsumála hjá Reykjanesbæ og vinnur að uppbyggingu heilsueflandi samfélags í samræmi við lýðheilsustefnu. Hlutverk lýðheilsufræðings er að vinna að forvarnarmálum í sinni breiðustu mynd í góðu samstarfi við aðra starfsmenn, svo sem íþrótta-og tómstundafulltrúa.


Umsækjendur um starf Lýðheilsufræðings

Bílakjarninn
Bílakjarninn

Benjamín Freyr Oddsson

Birna Varðardóttir

Dagný Ólafsdóttir

Daniel Cramer

Freydís Guðný Hjálmarsdóttir

Guðrún Magnúsdóttir

Hildur Björnsdóttir

Hulda Sólveig Jóhannsdóttir

Sóley Birgisdóttir

Unnur Jónsdóttir

Þorbjörg Rún Eysteinsdóttir

Þórdís Marteinsdóttir