Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tóku hraustlega á móti vetri konungi
Föstudagur 19. janúar 2024 kl. 18:02

Tóku hraustlega á móti vetri konungi

Þegar vetur konungur mætir af fullum krafti til Keflavíkurflugvallar, þá er þar öflugt teymi sem tekur hraustlega á móti og tryggir að flugbrautir, akbrautir flugvéla og flughlöð séu þannig að starfsemi flugvallarins geti gengið nokkuð vandræðalaust.

Sigurður Björgvin Magnússon, snjókóngur, tók meðfylgjandi myndir þegar brautir voru hreinsaðar í gær, fimmtudag.







Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024