Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Laugardagur 5. júní 2004 kl. 15:15

Tók bifreið foreldra ófrjálsri hendi og ók á ljósastaur

Á fjórða tímanum í nótt stöðvaði lögreglan í Keflavík ökumann sem var á sextánda aldursári grunaðan um ölvun við akstur auk þess sem hann var grunaður um að hafa ekið bifreiðinni á ljósastaur þá skömmu áður. Hafði hann tekið bifreiðina ófrjálsri hendi frá foreldrum sínum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024