Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 7. september 2003 kl. 01:22

Töflum dælt úr stúlku

Skömmu eftir hádegi á mánudag var óskað eftir sjúkrabifreið og lögreglu að húsi í Njarðvík en þar var stúlka búin að taka inn verulegt magn af töflum. Var stúlkan flutt með sjúkrabifreið á HSS þar sem dælt var upp úr henni.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024