Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 27. mars 1999 kl. 22:06

TÖFF YFIR GÖTUNA

Athafnamaðurinn ungi Jakob Hermannsson í Töff er búinn að flytja starfsemina um set frá Hafnargötu 25 að Hafnargötu 32. „Þetta er stærri og bjartari aðstaða og til mikilla bóta. Gengið er inn á sama stað og í Perluna og við bjóðum upp á 4 YOU, Diesel og GABBA fatnað auk ECCO skófatnaðar á alla fjölskylduna.“ sagði Jakob ánægður.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024