Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Töf á flugi vegna óhapps
Fimmtudagur 7. júní 2007 kl. 19:09

Töf á flugi vegna óhapps

Um sex tíma töf varð á flugi frá Keflavíkurflugvelli í morgun þegar hleðslufæriband rakst utan í lúgu vélar frá JetX sem var á leiðinni til Spánar.

Flugvélin komst ekki í loftið fyr en um kl. 14 í dag, eftir viðgerðir og skoðun, en í svona tilvikum, sem eru algengustu öhöpp sem gerast á flughlöðum, er lögreglu og vinnueftirliti gert viðvart.

Enginn slasaðist í óhappinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024