Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tjaldstæðið í Grindavík opið í vetur
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
þriðjudaginn 17. september 2019 kl. 09:29

Tjaldstæðið í Grindavík opið í vetur

Bæjarráð Grindavíkur hefur samþykktað þjónusta á tjaldsvæðinu í Grindavík verði skert frá og með 1. október nk. Tjaldsvæði verði þó opið í vetur en greiða þarf dvalargjöld í Kvikunni.

Jafnframt leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka að fjárhæð 3.200.000 kr. á launaliði tjaldsvæðisins og að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun á handbæru fé.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024