HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Tíu voru sektaðir
Eina leiðin er að leggja löglega, ætli fólk að sleppa við 5000 kr. sekt lögreglunnar.
Laugardagur 10. nóvember 2012 kl. 06:02

Tíu voru sektaðir

Tíu ökumenn hafa verið sektaðir að undanförnu í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum vegna þess að þeir lögðu bifreiðum sínum ólöglega. Sumum bifreiðanna var lagt upp á gangstétt, öðrum öfugt miðað við akstursstefnu, enn öðrum á akbraut og nokkrum á stæðum sem merkt eru fyrir leigubifreiðar. Lögreglan bendir ökumönnum á að þetta sé dýr aðferð til að spara sér sporin, því sekt við broti af þessu tagi nemur fimm þúsund krónum.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025