Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tíu ára drengir hnupluðu íspinnum
Fimmtudagur 24. júní 2004 kl. 09:56

Tíu ára drengir hnupluðu íspinnum

Í gærkvöldi voru tveir 10 ára drengir staðnir að verki í verslun 10-11 á Hafnargötu þar sem þeir voru að hnupla. Höfðu drengirnir stungið inn á sig íspinnum og voru á leið með þá út úr versluninni þegar þeir voru stöðvaðir. Var farið með drengina heim þar sem rætt var við foreldra þeirra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024