Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tímabundið heimsóknabann á legudeildir HSS
Þriðjudagur 9. nóvember 2021 kl. 17:31

Tímabundið heimsóknabann á legudeildir HSS

Tímabundið heimsóknabann er nú í gildi á legudeildir Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og heimsóknir til sjúklinga á legudeildir HSS því ekki heimilar nema í undantekningartilvikum með sérstöku leyfi forsvarsmanna viðkomandi deildar.

Einnig eru heimsóknir annarra en maka óheimilar til kvenna á ljósmæðravakt. Þessar reglur gilda frá hádegi 6. nóvember 2021 þar til annað verður ákveðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024