Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Þriðjudagur 23. apríl 2002 kl. 08:21

Tilraun til innbrots í Sandgerði

Tilraun var gerð til innbrots í söluturn í Sandgerði í nótt. Styggð virðist hafa komið að þjófunum því þeim tókst ekki að ljúka ætlunarverki sínu áður en þeir hurfu út í náttmyrkrið, sem verður minna með hverjum deginum sem líður.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík í nótt að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024