Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tilnefnið Suðurnesjamann ársins
Föstudagur 5. janúar 2007 kl. 12:15

Tilnefnið Suðurnesjamann ársins

Lesendur vf.is geta nú komið ábendingum til ritstjórnar Víkurfrétta um mann ársins á Suðurnesjum.

Efst í hægra dálki síðunnar er hnappurinn „Hver er maður ársins á Suðurnesjum?“ sem leiðir inn á síðu þar sem hægt er að leggja til nafn og ástæðu.

Íbúar Suðurnesja eru hvattir til að láta álit sitt í ljós, en tekið er við tilnefningum til 15. janúar. Vert er að benda á að einnig er tekið á móti tilnefningum á póstfanginu [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024