Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tilmæli frá Suðurnesjabæ vegna Covid-19
Bókasöfnin verða opin en viðskiptavinir eru beðnir um að virða sóttvarnir og fjöldatakmarkanir.
Föstudagur 31. júlí 2020 kl. 08:56

Tilmæli frá Suðurnesjabæ vegna Covid-19

Suðurnesjabær hefur gefið út ný tilmæli vegna Covid-19 þar sem aðsókn er takmörkuð á ýmsum stöðum en þessar aðgerðir hefjast kl. 12 á föstudaginn 31. júlí og gilda til fimmtudagsins 13. ágúst.

Um er að ræða takmarkanir t.d. í sundlaug og íþróttamiðstöð, bókasöfn, Miðhús og skrifstofur bæjarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá tilkynninguna frá Suðurnesjabæ.