Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 12. mars 2001 kl. 09:26

Tilkynnt um ammoníaksleka

Tilkynnt var um ammoníaksleka við Brekkustíg 35 í Njarðvík um helgina. Slökkvilið var sent á vettvang en fann ekki lekann. Er talið að minniháttar ammoníaksgufur hafi farið út í andrúmsloftið frá fiskvinnslufyrirtæki við Bakkastíg Njarðvík sem orsakaði lyktina í skamma stund.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024