Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tilkynning frá lögreglu: Foreldrar sæki börn sín
Föstudagur 14. desember 2007 kl. 10:28

Tilkynning frá lögreglu: Foreldrar sæki börn sín

Lögregla á Suðurnesjum  beinir þeim tilmælum til foreldra í Reykjanesbæ að þeir sæki börn sín í skólann við fyrsta tækifæri og að foreldrar komi inn í skólann til að sækja þau. Þetta á líka við um Grindavíkurskóla og Stóru Vogaskóla í Vogum.
 Í Sandgerði var öllu skólahaldi aflýst í morgun og börnin komin heim. Þá vill lögreglan minna á að það er ekkert ferðaveður á Reykjanesbraut sem stendur.





Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024