Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tilkynnið fasta bíla til lögreglu
Fimmtudagur 25. febrúar 2010 kl. 15:20

Tilkynnið fasta bíla til lögreglu

Þeir sem hafa orðið fyrir því að festa bíla sína í ófærðinni á Suðurnesjum og þurft að skilja bílana eftir, eru hvattir til að hafa samband við lögreglu og tilkynna um símanúmer bíleiganda. Þetta er nauðsynlegt svo hægt sé að hafa samband þegar fjarlæga þarf fasta bíla. Víða eru bílar fastir á stofnbrautum á Suðurnesjum og tefja þannig snjómokstur. Símanúmer lögreglu á Suðurnesjum er 420 1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024