Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 4. nóvember 2002 kl. 13:13

Tilboð opnuð í tvöföldun Reykjanesbrautar

Tilboð sem borist hafa í tvöföldun Reykjanesbrautar verða opnuð klukkan 14:00 í dag hjá Vegagerð Ríkisins í Borgartúni. 16 aðilar sóttu gögn þegar útboð var auglýst en það kemur ekki í ljós hve margir hafa skilað inn tilboðum fyrr en þau verða opnuð. Víkurfréttir munu flytja fréttir af því hver hlýtur verkið síðar í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024