Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Til stuðnings frönsku þjóðinni
Mánudagur 16. nóvember 2015 kl. 09:23

Til stuðnings frönsku þjóðinni

– Hótel Keflavík lýst í litum franska fánans

Þeim fjölgar sem setja upp lýsingu til stuðnings frönsku þjóðinni. Eins og við greindum frá hér um helgina hefur Flugstöð Leifs Eiríkssonar verið lýst í frönsku fánalitunum.

Hótel Keflavík hefur einnig sett upp lýsingu í frönsku fánalitunum til stuðnings frönsku þjóðinni. Meðfylgjandi er mynd af hótelinu upplýstu í rauðum, hvítum og bláum litum fánans.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024