Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tíðindalítil helgi hjá lögreglu
Sunnudagur 18. júlí 2004 kl. 13:19

Tíðindalítil helgi hjá lögreglu

Helgin hefur verið með rólegra móti hjá lögreglunni í Keflavík.

Engin stórútköll hafa og er spurning hvort veðurblíðan hafi eitthvað með það að gera!
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024