Tíðindalítið hjá lögreglunni
Tíðindalítið var hjá lögreglunni í Keflavík í gærkvöldi og í nótt sem eru nokkur umskipti frá því um helgina. Þá var talsverður erill þar sem meðal annars var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki, fíkniefnamál komu upp og umferðaróhöpp og hraðakstur komu við sögu lögreglunnar.Starfsmaður laxeldisstöðvarinnar Íslandslax við Grindavík brenndist í andliti í gær þegar sterkur hreinsivökvi skvettist á hann.