Miðvikudagur 17. apríl 2002 kl. 14:02
Tíðindalítið hjá lögreglu í nótt
Ekkert fréttnæmt gerðist á vakt lögreglunar í Keflavík í nótt. Mikil fagnaðarlæti brutust út eftir sigur Njarðvíkinga á Keflvíkingum í gær en þau fóru öll friðsamlega fram og þurfti lögregla ekki að hafa afskipti af þeim.