Dubliner
Dubliner

Fréttir

Mánudagur 4. febrúar 2002 kl. 12:44

Tíðindalítið hjá lögreglu

Tíðindalítið var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt. Ekkert fréttnæmt gerðist, samkvæmt upplýsingasíma lögreglunnar.Lögregla hefur undanfarna daga verið í vorverkum eins og þeim að taka menn sem aka of hratt. Vitlaust veður um helgina hefur örugglega róað marga, því ekki hefur frést af hraðakstri um helgina.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner