Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 24. október 2002 kl. 10:01

Tíðindalaust í nótt hjá lögreglunni

Rólegt var í gærkvöldi og nótt hjá lögreglunni í Keflavík. Ekkert fréttnæmt rak á fjörur lögreglunnar, samkvæmt upplýsingum Halldórs Jenssonar varðstjóra.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024