Mánudagur 30. september 2002 kl. 08:10
				  
				Tíðindalaust í nótt
				
				
				Tíðindalaust var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra lögreglunnar. Helgin var jafnframt róleg hjá lögreglunni. Þó voru nokkur umferðaróhöpp tilkynnt, bæði bílveltur og árekstrar.