Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 30. september 2002 kl. 08:10

Tíðindalaust í nótt

Tíðindalaust var hjá lögreglunni í Keflavík í nótt að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra lögreglunnar. Helgin var jafnframt róleg hjá lögreglunni. Þó voru nokkur umferðaróhöpp tilkynnt, bæði bílveltur og árekstrar.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25