Miðvikudagur 26. janúar 2005 kl. 13:22
Tíðinda að vænta af Flugleiðum
Viðskipti voru stöðvuð með hlutabréf Flugleiða í Kauphöll Íslands rétt fyrir hádegið en frá þessu er greint á ruv.is. Flugleiðir hafa boðað til kynningafundar með fjárfestum og fjölmiðlum klukkan 14 að Nordica Hotel í Reykjavík.