Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þýskir sleikja sólina í Keflavík
Föstudagur 3. júní 2016 kl. 14:02

Þýskir sleikja sólina í Keflavík

Skipverjar á þýska strandgæsluskipinu Seefalke sleikja nú sólina í Keflavík. Strandgæsluskipið liggur á ytri höfninni og hefur verið þar síðan snemma í morgun.

Einar Guðberg, ljósmyndari Víkurfrétta við Keflavíkurhöfn, tók meðfylgjandi mynd í hádeginu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024