Þyrlusveit á æfingu
Fjölmargar ábendingar hafa borist Víkurfréttum vegna þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flaug yfir Reykjanesbæ nú áðan. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er áhöfn þyrlunnar á æfingu og því ekkert að óttast.
Fjölmargar ábendingar hafa borist Víkurfréttum vegna þyrlu Landhelgisgæslunnar sem flaug yfir Reykjanesbæ nú áðan. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni er áhöfn þyrlunnar á æfingu og því ekkert að óttast.