Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þyrla sótti slasaða konu á Langahrygg
Myndina tók Sigurður B. Magnússon af björgunaraðgerðum á við Langahrygg í gærkvöldi.
Miðvikudagur 11. ágúst 2021 kl. 12:44

Þyrla sótti slasaða konu á Langahrygg

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna konu sem slasaðist á gönguleiðinni á Langahrygg við eldstöðvarnar á Fagradalsfjalli. Ljóst var að erfitt yrði að flytja hana landleiðina niður af hryggnum.

Björgunarsveitarmenn huguðu að konunni þar til áhöfn þyrlunnar kom á staðinn. Hún var hífð um borð í TF-EIR og flutt á Landspítalann í Fossvogi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024