Mánudagur 20. maí 2002 kl. 20:10
Þyrla Landhelgisgæslunar sótti slasaðan sjómann
Þyrla Landhelgisgæslunar sótti í dag slasaðan sjómann suðvestur af Reykjanesi. Sjómaðurinn sem er norskur er sagður vera alvarlega slasaður á hendi.Skipið sem sjómaðurinn er á heitir Froyanes og er norkst línuskip.