Þykknar upp síðdegis
 Klukkan 6 var suðvestan 8-13 norðvestantil, en annars hægari breytileg átt. Stöku skúrir eða él. Hiti frá 4 stigum á Austfjörðum niður í 8 stiga frost á Kálfhóli.
Klukkan 6 var suðvestan 8-13 norðvestantil, en annars hægari breytileg átt. Stöku skúrir eða él. Hiti frá 4 stigum á Austfjörðum niður í 8 stiga frost á Kálfhóli.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Hægviðri og bjart að mestu. Vaxandi austan- og norðaustanátt síðdegis og þykknar upp, 8-15 nótt og á morgun og úrkomulítið, hvasssast sunnantil. Víða frost í dag, en síðan hlýnar heldur.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				