Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þykknar upp síðdegis
Sunnudagur 30. mars 2008 kl. 09:33

Þykknar upp síðdegis

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s í dag og þykknar upp síðdegis. Frost 0 til 5 stig. Austan 5-10 og skýjað á morgun. Hiti 1 til 7 stig.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á þriðjudag:

Norðaustanátt, víða 8-13 m/s og léttskýjað S- og V-lands, en él norðaustantil og við norðvesturströndina. Hiti víða kringum frostmark, en 2 til 5 stig sunnanlands yfir daginn.

Á miðvikudag og fimmtudag:

Austlæg átt, 5-10 m/s, skýjað með köflum og él S- og A-lands. Hiti breytist lítið.

Á föstudag og laugardag:

Norðaustanátt með éljum, en björtu veðri suðvestantil.

Af www.vedur.is