Þykknar upp með kvöldinu
Faxaflói - Veðurhorfur til kl. 18 á morgun
Hægviðri og víða léttskýjað, en þykknar upp í kvöld. Stöku skúrir á morgun. Hiti 10 til 17 stig.
Spá gerð 20.06.2007 kl. 06:38
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á föstudag: Fremur hæg vestlæg átt og víða bjartviðri, þó síst vestanlands. Hiti víða 10 til 18 stig. Á laugardag: Norðan 5-10 m/s og dálítil væta norðan- og norðaustanlands, en bjartviðri sunnan- og vestanlands. Hiti 12 til 18 stig sunnanlands, en 6 til 12 stig norðanlands. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Norðlæg átt ríkjandi og smáskúrir norðantil á landinu og fremur svalt í veðri, en fremur hlýtt og bjart sunnan- og vestanlands.
Spá gerð 20.06.2007 kl. 08:53
VF-mynd/elg - Séð yfir Kleifarvatn