Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þykknar upp í kvöld
Miðvikudagur 14. september 2011 kl. 07:25

Þykknar upp í kvöld


Austan 3-8 m/s og léttskýjað við Faxaflóa, en suðlægari og þykknar upp í kvöld. Suðaustan 5-8 m/s og dálítil rigning morgun. Hiti 8 til 13 stig að deginum.


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Suðaustan 3-8 m/s og léttskýjað framan af degi, en þykknar síðan upp. Dálítil rigning á morgun. Hiti 7 til 12 stig að deginum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag: Sunnan 8-10 m/s og rigning eða súld með köflum, en þurrt að kalla NA-til. Hiti 8 til 13 stig.

Á föstudag: Suðaustan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið N-lands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan.

Á laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag: Suðlægar áttir, milt veður og víða vætusamt, en þurrt að kalla NA-lands.